Skráning í
áfangapróf
Áfangapróf í
klassískri tónlist
Áfangapróf í
rytmískri tónlist
Um Prófanefnd
tónlistarskóla
Information
in english

Undirbúningur
áfangaprófs

Um störf
prófdómara

Framkvćmd
áfangaprófs
Einkunnagjöf og
prófskírteini
Prófreglur
Prófţćttir í
hljóđfćraprófum
Viđmiđanir fyrir
einkunnagjöf á
hljóđfćraprófum
Tónfrćđapróf

 

Um störf prófdómara

Prófanefnd tónlistarskóla rćđur prófdómara til starfa viđ áfangapróf, annast ţjálfun ţeirra og hefur eftirlit međ störfum ţeirra. Prófanefnd ákveđur hvađa prófdómara er faliđ ađ dćma próf hverju sinni.

Hlutverk prófdómara

Hlutverk prófdómara er ađ meta frammistöđu nemenda á áfangaprófum. Prófdómari skal gera grein fyrir mati sínu á hverjum ţćtti prófsins međ skriflegri umsögn og tölum, bćđi hvađ vel var gert og hvađ betur hefđi mátt fara.

Prófdómari stjórnar prófi en ţó rćđur nemandi röđ verkefna. Prófdómari ákveđur hvađa tónstigar og hljómar skulu leiknir í prófinu. Í söngprófum stjórnar prófdómari flutningi söngćfinga og ákveđur hvađa ćfingar eru fluttar.

Ţess ber ađ gćta ađ prófdómurum er hvorki ćtlađ ađ leiđbeina kennurum né nemendum. 

Hćfi prófdómara

Í samrćmi viđ ađalnámskrá tónlistarskóla gerir Prófanefnd tónlistarskóla ráđ fyrir eftirfarandi fyrirkomulagi prófdćmingar:

Grunnpróf:

Sami prófdómari getur dćmt próf á öll hljóđfćri.

Miđpróf:

Sami prófdómari dćmir einungis hljóđfćri innan síns hljóđfćraflokks. Hljóđfćraflokkar eru eftirfarandi:

  • Tréblásturshljóđfćri, ţ.e. blokkflauta, ţverflauta, óbó, klarínetta, fagott og saxófónn.
  • Málmblásturshljóđfćri, ţ.e. trompet/kornett, horn, althorn, básúna, barítónhorn og túba.
  • Strokhljóđfćri, ţ.e. fiđla, víóla, selló og kontrabassi.
  • Hljómborđshljóđfćri, ţ.e. píanó, semball, orgel og harmonika.
  • Rytmísk hljóđfćri, ţ.e. öll hljóđfćri sem kennt er á í rytmísku námi.
  • Gítar.
  • Harpa.
  • Einsöngur.
  • Ásláttarhljóđfćri.
Framhaldspróf:

Sérfrćđingar á viđkomandi hljóđfćri dćma próf.

Atriđi sem valda vanhćfi prófdómara

Prófdómara er ekki falin prófdćming ef fyrir hendi eru tengsl milli hans og skóla eđa próftaka sem eru til ţess fallin ađ draga hlutleysi prófdómara í efa. Ţannig er prófdómara ekki faliđ ađ dćma próf í skóla eđa skólum ţar sem hann kennir. Jafnframt er leitast viđ ađ prófdómari dćmi ekki próf í sama skóla mörg ár í röđ.

Síđast breytt 19. október 2004

 

 

Prófanefnd tónlistarskóla