Skráning í
áfangapróf
Áfangapróf í
klassískri tónlist
Áfangapróf í
rytmískri tónlist
Um Prófanefnd
tónlistarskóla
Information
in english

Helstu verkefni

Skipulagsskrá

Ađild

Ársskýrslur
Úrskurđir
Spurt og svarađ
Tölfrćđilegar
upplýsingar

 

Skýrsla um starfsemi Prófanefndar tónlistarskóla frá stofnun 27. febrúar 2002 til loka september 2002

Tildrög ađ stofnun Prófanefndar tónlistarskóla

Snemma árs 2000 tók til starfa nefnd međ ţátttöku fulltrúa Samtaka tónlistarskólastjóra, Félags tónlistarskólakennara, Félags íslenskra hljómlistarmanna, Sambands íslenskrá sveitarfélaga og menntamálaráđuneytisins sem hafđi ţađ hlutverk ađ finna farveg fyrir nýtt prófakerfi í tónlistarskólum sem uppfyllti kröfur ađalnámskrár tónlistarskóla. Niđurstađa nefndarinnar var sú ađ sérstökum ađila yrđi faliđ ađ fara međ ţessi málefni og ađ í ţví skyni skyldi stofnuđ Prófanefnd tónlistarskóla.

Stofnfundur

Stofnfundur Prófanefndar tónlistarskóla var haldinn í Borgartúni 6 í Reykjavík miđvikudaginn 27. febrúar 2002 og hófst fundurinn međ ţví ađ Halldór Haraldsson, skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík, gerđi grein fyrir ađdraganda málsins í framhaldi af samţykkt nýrrar ađalnámskrár tónlistarskóla. Ţá flutti Björn Bjarnason menntamálaráđherra ávarp. Síđan kynnti Kristín Stefánsdóttir drög ađ skipulagsskrá fyrir Prófanefnd tónlistarskóla sem undirbúningsnefndin hafđi samiđ. Eftir nokkrar umrćđur var skipulagsskráin samţykkt og undirrituđ af fulltrúum tónlistarskóla og rekstrarađila ţeirra. Ađ ţví búnu voru ađal- og varamenn kjörnir í nefndina til fjögurra ára í samrćmi viđ skipulagsskrána, auk ţess sem löggiltur endurskođandi var kjörinn. Ađ loknum eiginlegum stofnfundarstörfum flutti Guđrún Geirsdóttir, lektor viđ Félagsvísindadeild Háskóla Íslands og námskrárfrćđingur, frćđsluerindi sem hún nefndi "Nokkrar námskrárnótur". Ađ fundi loknum bauđ menntamálaráđherra viđstöddum upp á hressingu. Fundinn sóttu um 30 manns og var Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, starfsmannastjóri Hafnarfjarđarbćjar, fundarstjóri.

Skipan prófanefndar

Samkvćmt skipulagsskránni tilnefna Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök tónlistarskólastjóra hvor sinn fulltrúa í Prófanefndina. Ţá tilnefna Félag tónlistarskólakennara og Félag íslenskra hljómlistarmanna sameiginlega einn nefndarmann. Loks kýs fulltrúaráđ Prófanefndar tvo nefndarmenn. Varamenn skulu skipađir međ sama hćtti. Prófanefnd velur formann og varaformann úr sínum hópi.

Í Prófanefnd tónlistarskóla eiga nú sćti:

 • Kristín Stefánsdóttir, formađur, fulltrúi FT og FÍH
 • Robert Faulkner, varaformađur, fulltrúi STS
 • Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga
 • Hafsteinn Guđmundsson, kosinn á stofnfundi
 • Sólveig Anna Jónsdóttir, kosin á stofnfundi.

Varamenn eru:

 • Bragi Michaelsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga
 • Helgi Ţ. Svavarsson, fulltrúi STS
 • Sigurđur Flosason, fulltrúi FT og FÍH
 • Árni Harđarson, kosinn á stofnfundi
 • Hildigunnur Halldórsdóttir, kosin á stofnfundi

Megintilgangur og hlutverk prófanefndar

Tilgangur međ stofnun Prófanefndar er ađ uppfylla ţćr kröfur sem gerđar eru í almennum hluta ađalnámskrár tónlistarskóla, sem tók gildi 1. júní 2000, um ađ tryggja samrćmt og hlutlaust mat og ţar međ sem áreiđanlegastar niđurstöđur á áfangaprófum í hljóđfćraleik og miđprófi í tónfrćđagreiđum. Hefur veriđ taliđ ađ í eldra stigsprófakerfi hafi skort á ađ skilgreind vćri sú ţekking og fćrni sem nemendur ţyrftu ađ búa yfir viđ lok hvers stigs og námskröfur ţví mjög mismunandi milli skóla og milli nemenda á ólík hljóđfćri. Eins hefur samrćming ekki veriđ fyrir hendi í mati á námsárangri nemenda. Ţetta hefur í mörgum tilvikum valdiđ nemendum vandrćđum, ekki hvađ síst ţegar ţeir hafa flust á milli skóla, og hafa ţá ađ mati viđtökuskóla ekki veriđ komnir eins langt í náminu og nemendur gerđu ráđ fyrir. Međ ađalnámskrá tónlistarskóla er ćtlunin ađ bćta úr helstu ágöllum eldra kerfis og ađ mati tónlistarskólakennara og skólastjóra er samrćmt mat á námsárangri nemenda ein meginforsenda ţess ađ ţađ takist.

Samkvćmt framansögđu er megintilgangur samrćmds prófakerfis ađ tryggja sem kostur er ađ sambćrileg ţekking og fćrni búi ađ baki prófi, án tillits til ţess hvađa skóla, kennara eđa prófdómara um er ađ rćđa. Reglur námskrárinnar miđa einnig ađ ţví ađ treysta hlutverk prófdómara í prófdćmingunni. Lykilatriđi í ţví ađ ţessum markmiđum verđi náđ er ţjálfun prófdómara ásamt eftirliti međ störfum ţeirra. Til ađ tryggja áreiđanleika í prófdćmingu ţarf ţví ađ útbúa ítarlegar leiđbeiningar varđandi prófdćminguna, umsagnir og notkun einkunnaskalans, auk ţess ađ ţjálfa prófdómara í notkun ţeirra. Jafnframt ţarf ađ kynna tónlistarkennurum og nemendum prófakerfiđ og ţćr viđmiđanir sem gengiđ er út frá.

Nánar tiltekiđ eru verkefni Prófanefndar eftirfarandi:

 • uppsetning prófdómarakerfis í samrćmi viđ ákvćđi ađalnámskrár og fyrirliggjandi hugmyndir,
 • frágangur reglna/viđmiđana fyrir prófdómara um prófdćminguna,
 • hönnun vitnisburđarblađa/áfangaprófsskírteina,
 • ţjálfun prófdómara, símenntun og handleiđsla,
 • stjórnun og daglegur rekstur prófdómarakerfis,
 • ráđning prófdómara,
 • skipulag áfangaprófa,
 • afgreiđsla kvartana og úrskurđir um kćrur vegna áfangaprófa,
 • varđveisla gagna um niđurstöđur prófa,
 • varđveisla gagna um skipulag prófdćmingar,
 • skýrslugerđ um niđurstöđur áfangaprófa,
 • upplýsingamiđlun til tónlistarskóla og kennara um prófdómarakerfiđ

Ađild ađ Prófanefnd tónlistarskóla

Í lok september höfđu 47 tónlistarskólar óskađ eftir ađild ađ Prófanefnd tónlistarskóla og tćpur helmingur ţeirra undirritađ stofnskrána. Hér á eftir gefst sem enn hafa ekki undirritađ stofnskrána ađ gera ţađ. Eftirtaldir skólar hafa óskađ ađildar:

Tónlistarskólinn í Reykjavík
Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar
Söngskólinn í Reykjavík
Tónlistarskóli FÍH
Tónmenntaskóli Reykjavíkur
Nýi tónlistarskólinn
Tónskóli Eddu Borg
Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík
Tónlistarskólinn í Grafarvogi
Tónskóli grunnskólanna
Tónskóli Björgvins Ţ. Valdimarssonar
Tónskóli Ţjóđkirkjunnar
Tónlistarskóli Kópavogs
Tónlistarskóli Garđabćjar
Tónlistarskóli Bessastađarhrepps
Tónlistarskóli Hafnarfjarđar
Tónlistarskóli Seltjarnarness
Tónlistarskóli Mosfellsbćjar
Tónlistarskóli Grindavíkur
Tónlistarskóli Reykjanesbćjar
Tónlistarskóli Sandgerđis
Tónlistarskólinn í Garđi
Tónlistarskólinn á Akranesi
Tónlistarskóli Borgarfjarđar
Tónlistarskóli Bolungarvíkur
Tónlistarskóli Ísafjarđar
Tónlistarskóli Vestur-Húnavatnssýslu
Tónlistarskóli Skagafjarđar
Tónlistarskóli Siglufjarđar
Tónskóli Ólafsfjarđar
Tónlistarskóli Dalvíkur
Tónlistarskólinn á Akureyri
Tónlistarskóli Eyjafjarđar
Tónlistarskóli Húsavíkur
Tónlistarskóli Hafralćkjarskóla
Tónlistarskóli Austur-Hérađs
Tónlistarskóli Fellahrepps
Tónlistarskóli Seyđisfjarđar
Tónlistarskóli Eski- og Reyđarfjarđar
Tónskóli Neskaupstađar
Tónlistarskóli Stöđvarfjarđar
Tónskóli Djúpavogs
Tónskóli Austur-Skaftafellssýslu
Tónlistarskólinn á Kirkjubćjarklaustri
Tónlistarskóli Rangćinga
Tónlistarskóli Vestmannaeyja
Tónlistarskóli Árnesinga

Starfsemi nefndarinnar

Starf Prófanefndar tónlistarskóla hófst ekki af krafti fyrr en nú á haustdögum. Haldnir hafa veriđ tveir fundir. Nefndin er ţeirrar skođunar ađ stefna beri ađ ţví ađ fyrstu próf á vegum nefndarinnar verđi haldin voriđ 2004 og eigi ţađ viđ um öll áfangaprófin í hljóđfćraleik, ţ.e. grunnpróf, miđpróf og framhaldspróf. Of snemmt er hins vegar ađ gera raunhćfar áćtlanir vegna miđprófs í tónfrćđagreinum ţar sem ekki sér enn fyrir endann á vinnu viđ námskrá í ţeim greinum.

Prófanefndin hefur ţegar hafiđ vinnu viđ leiđbeiningar fyrir prófdómara og ţćr viđmiđanir sem leggja beri til grundvallar viđ mat á áfangaprófum í hljóđfćraleik. Aflađ hefur veriđ upplýsinga erlendis frá, einkum frá Associated Board-, Guildhall- og Trinity-prófakerfunum í Bretlandi og einnig nýtur nefndin góđs af ţví erlenda samstarfi sem átti sér stađ á undirbúningstímanum ađ stofun Prófanefndarinnar. Mun Prófanefndin án efa leita samráđs viđ ýmsa sérfróđa ađila eftir ţörfum.

Prófanefndin hefur enn ekki tekiđ ákvarđanir um einstök framkvćmdaatriđi varđandi prófakerfiđ og ţjálfun prófdómara, enda nauđsynlegt ađ ađ faglegar viđmiđanir liggi fyrir áđur en ađ ţjálfun prófdómaranna kemur. Ţannig hefur nefndin enn ekki gert áćtlanir um fjölda prófdómara, skiptingu ţeirra milli einstakra hljóđfćra né heldur hvernig stađiđ verđi ađ ţví ađ velja ţátttakendur á prófdómaranámskeiđ.

Fjármál Prófanefndar

Reikningsár Prófanefndar tónlistarskóla er 1. ágúst til 31. júlí. Frá stofnfundi til júlíloka var hvorki um ađ rćđa tekjur né gjöld af starfsemi nefndarinnar ţar sem menntamálaráđuneytiđ stóđ straum af kostnađi viđ stofnfund. Ţví eru ekki lagđir fram reikningar fyrir nefndina á fyrsta fulltrúaráđsfundi.

Eins og áđur hefur fram komiđ hefur menntamálaráđuneytiđ gefiđ vilyrđi fyrir fjárstuđningi viđ Prófanefndina og er undirbúningur hafinn ađ gerđ nokkurs konar ţjónustusamnings milli ráđuneytisins og nefndarinnar. Nćsti fundur Prófanefndar og menntamálaráđuneytisins vegna samningsgerđar verđur haldinn síđar í ţessum mánuđi.

Í rekstraráćtlun, sem undirbúningsnefnd prófanefndar gerđi fyrir fyrstu starfsár Prófanefndar tónlistarskóla, var gert ráđ fyrir árlegu framlagi ráđuneytisins ađ fjárhćđ 2.000.000 króna, auk 350.000 króna fjárveitingar vegna ţjálfunar prófdómara. Standa vonir til ţess ađ framlög ráđuneytisins verđi ekki lćgri en ţessu nemur. Ađ öđru leyti er gert ráđ fyrir árlegum greiđslum frá rekstrarađilum tónlistarskóla er taki miđ af nemendafjölda skólanna. Er fulltrúaráđi ćtlađ ađ ákveđa fjárhćđ árstillags frá skólunum fyrir yfirstandandi skólaár.

Prófanefndin tók ţá ákvörđun ađ bíđa međ innheimtu stofnframlags frá tónlistarskólum ţar til eftir fyrsta fulltrúaráđsfund og er ţađ von okkar ađ ţađ komi sér ekki illa fyrir skólana. Í rekstraráćtlun undirbúningsnefndar var gert ráđ fyrir ađ stofnframlögin mynduđu stofnsjóđ Prófanefndar og er enn viđ ţađ miđađ ađ svo verđi.

Lokaorđ

Ég vil ţakka samstarfsmönnum mínum í Prófanefnd tónlistarskóla fyrir mjög gott samstarf ţađ sem af er. Samstarf viđ fulltrúaráđiđ er jafnframt mikilvćgt í ţví vandasama verkefni ađ koma á fót prófakerfi fyrir tónlistarskólana sem standi undir vćntingum. Verkefni ţessa fulltrúaráđsfundar bera merki ţess ađ Prófanefndin er nú ađ stíga sín fyrstu skref. Ţess er ađ vćnta ađ í framtíđinni geti skapast á ţessum fundum gott tćkifćri til ţess ađ rćđa ýmis ţróunarmál varđandi starfsemi tónlistarskólanna og auđvitađ sérstaklega atriđi sem varđa áfangaprófin.

Reyjavík, 3. október 2002

Kristín Stefánsdóttir

 

 

 

Prófanefnd tónlistarskóla