Skráning í
áfangapróf
Áfangapróf í
klassískri tónlist
Áfangapróf í
rytmískri tónlist
Um Prófanefnd
tónlistarskóla
Information
in english

Helstu verkefni

Skipulagsskrá

Ađild

Ársskýrslur
Úrskurđir
Spurt og svarađ
Tölfrćđilegar
upplýsingar

 

Prófanefnd tónlistarskóla

Prófanefnd tónlistarskóla var sett á fót ađ frumkvćđi Sambands tónlistarskólastjóra, Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hljómlistarmanna ađ höfđu samráđi viđ menntamálaráđuneytiđ og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Í Prófanefnd tónlistarskóla eiga nú sćti:

  • Kristín Stefánsdóttir, formađur
  • Guđrún Ingimundardóttir, varaformađur
  • Eyţór Ingi Kolbeins
  • Karen Sturlaugsson
  • Sólrún Sumarliđadóttir

Varamenn eru:

  • Árni Harđarson
  • María Cederborg
  • Theodóra Ţorsteinsdóttir

Samkvćmt skipulagsskrá fyrir Prófanefnd tónlistarskóla kýs Prófanefndar nefndarmenn til ţriggja ára í senn, ţannig ađ ţriđja hvert ár er kosinn einn nefndarmađur auk varamanns, en önnur ár tveir nefndarmenn og einn varamađur hverju sinni. Prófanefnd velur formann og varaformann úr sínum hópi. new

Síđast breytt 11. janúar 2021

 

 

Prófanefnd tónlistarskóla