Skráning í
áfangapróf
Áfangapróf í
klassískri tónlist
Áfangapróf í
rytmískri tónlist
Um Prófanefnd
tónlistarskóla
Information
in english

Undirbúningur
áfangaprófs

Um störf
prófdómara

Framkvćmd
áfangaprófs
Einkunnagjöf og
prófskírteini
Prófreglur
Prófţćttir í
hljóđfćraprófum
Viđmiđanir fyrir
einkunnagjöf á
hljóđfćraprófum
Tónfrćđapróf

 

Viđmiđanir fyrir einkunnagjöf
Rytmísk tónlist

Grunnpróf á trommusett

 

Verk af 15

 • Sannfćrandi flutningur
 • Tćknilegt öryggi
 • Gott vald á tónmyndun og mótun
 • Góđ tilfinning fyrir spuna, hendingamótun, flćđi og uppbyggingu
 • Góđ tilfinning fyrir hryn
 • Góđ tilfinning fyrir formi
 • Góđ tilfinning fyrir stíl
 • Mjög góđur samleikur
14/15

 • Allgóđur heildarsvipur
 • Allgott tćknilegt öryggi
 • Allgott vald á tónmyndun og mótun
 • Allgóđ tilfinning fyrir spuna, hendingamótun, flćđi og uppbyggingu
 • Allgóđ tilfinning fyrir hryn
 • Allgóđ tilfinning fyrir formi
 • Allgóđ tilfinning fyrir stíl
 • Allgóđur samleikur
12/13

 • Viđunandi heildarsvipur
 • Viđunandi tćknilegt öryggi
 • Viđunandi vald á tónmyndun og mótun
 • Viđunandi tilfinning fyrir spuna, hendingamótun, flćđi og uppbyggingu
 • Viđunandi tilfinning fyrir hryn
 • Viđunandi tilfinning fyrir formi
 • Viđunandi tilfinning fyrir stíl
 • Viđunandi samleikur
9/10/11

 • Skortur á flćđi og öryggi
 • Inntónun og mótun ábótavant
 • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
 • Slök hryntilfinning
 • Lítil tilfinning fyrir stíl
 • Spuni ómarkviss
 • Mistök og hlé í flutningi
 • Samleik ábótavant
6/7/8

 • Heildarflutningur ófullnćgjandi
 • Inntónun og mótun mjög áfátt
 • Spuni óviđunandi
 • Mjög slakt hrynskyn
 • Samleikur óviđunandi
1/2/3/4/5

 • Verk ekki leikiđ
0

 

Taktbrigđalisti af 15

 • Mjög góđ kunnátta á viđkomandi taktbrigđum
 • Mjög gott vald á tilbrigđum og spuna út frá viđkomandi taktbrigđum
 • Mjög góđ tilfinning fyrir formi
14/15

 • Allgóđ kunnátta á viđkomandi taktbrigđum
 • Allgott vald á tilbrigđum og spuna út frá viđkomandi taktbrigđum
 • Allgóđ tilfinning fyrir formi
12/13

 • Viđunandi kunnátta á viđkomandi taktbrigđum
 • Viđunandi vald á tilbrigđum og spuna út frá viđkomandi taktbrigđum
 • Viđunandi tilfinning fyrir formi
9/10/11

 • Kunnáttu talsvert ábótavant
 • Lítiđ vald á tilbrigđum og spuna út frá viđkomandi taktbrigđum
 • Lítil tilfinning fyrir formi
6/7/8

 • Kunnátta ófullnćgjandi
 • Tilbrigđi og spuni óviđunandi
 • Skortur á tilfinningu fyrir formi
1/2/3/4/5

 • Verkefni ekki leikiđ
0

 

Ćfing á sneriltrommu af 15

 • Sannfćrandi flutningur
 • Tćknilegt öryggi
 • Gott vald á tónmyndun og mótun
 • Góđ tilfinning fyrir hendingamótun og styrkleikabreytingum
 • Góđ tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blć
 • Góđ tilfinning fyrir hryn
 • Sannfćrandi hrađaval
14/15

 • Allgóđur heildarsvipur
 • Allgott tćknilegt öryggi
 • Allgott vald á tónmyndun og mótun
 • Styrkleikabreytingar og hendingamótun greinileg
 • Allgóđ tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blć
 • Allgóđ tilfinning fyrir hryn
 • Viđeigandi hrađi og festa
12/13

 • Viđunandi heildarsvipur
 • Viđunandi tónmyndun og mótun
 • Styrkleikabreytingar og hendingamótun merkjanleg
 • Viđeigandi hrađi en full varkárt, stundum hikandi
 • Ekki nćgileg nákvćmni
9/10/11

 • Skortur á flćđi og öryggi
 • Tónmyndun og mótun ábótavant
 • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
 • Tíđ mistök og hlé í flutningi
6/7/8

 • Mikiđ um rangar nótur og hryn
 • Tónmyndun og mótun áfátt
1/2/3/4/5

 • Verk ekki leikiđ
0

 

Tćknićfingar af 15

 • Öruggt og áreynslulaust
 • Góđ kunnátta og vald á viđfangsefninu
 • Gott vald á handsetningu og samhćfingu lima (eftir ţví sem viđ á)
 • Jafn styrkur og áferđ handa
 • Gott vald á tónmyndun og mótun
 • Bregst fljótt viđ fyrirmćlum
14/15

 • Vel undirbúiđ
 • Allgóđ kunnátta og vald á viđfangsefninu
 • Allgott vald á handsetningu og samhćfingu lima (eftir ţví sem viđ á)
 • Áferđ og styrkjöfnuđur handa allgóđur
 • Allgott vald á tónmyndun og mótun
 • Ţarfnast of langs umhugsunartíma í einstaka tilvikum
12/13

 • Varkárt
 • Viđunandi kunnátta og vald á viđfangsefninu
 • Viđunandi vald á handsetningu og samhćfingu lima (eftir ţví sem viđ á)
 • Áferđ og styrkjöfnuđur handa viđunandi
 • Viđunandi vald á tónmyndun og mótun
 • Ţarfnast of langs umhugsunartíma í flestum tilvikum
9/10/11

 • Ekki nćgilega vel undirbúiđ
 • Ófullnćgjandi kunnátta og vald á viđfangsefninu
 • Ójafnt
 • Tónmyndun og mótun ábótavant
 • Mikiđ um mistök
 • Óeđlilega langur umhugsunartími
6/7/8

 • Nokkur verkefni ekki leikin
 • Ófullnćgjandi flutningur
1/2/3/4/5

 • Tćknićfingar ekki leiknar
0

 

Val af 10

Mat samkvćmt eftirfarandi atriđum eftir ţví sem viđ á


 • Mjög góđur heildarsvipur
 • Sannfćrandi flutningur
 • Tćknilegt öryggi
 • Persónuleg tjáning greinileg
 • Greinileg tilfinning fyrir framvindu og formi
 • Sannfćrandi tónsmíđ eđa útsetning
9/10

 • Allgóđur heildarsvipur
 • Allgott tćknilegt öryggi
 • Persónuleg tjáning merkjanleg
 • Allgóđ tilfinning fyrir framvindu og formi
 • Allsannfćrandi tónsmíđ eđa útsetning
7/8

 • Viđunandi heildarsvipur
 • Viđunandi tćknilegt öryggi
 • Varkárt, stundum hikandi
 • Viđunandi tilfinning fyrir framvindu og formi
6

 • Skortur á flćđi og öryggi
 • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
 • Tíđ mistök og hlé í flutningi
 • Lítil tilfinning fyrir framvindu og formi
4/5

 • Flćđi og öryggi áfátt
 • Skortir tilfinningu fyrir framvindu og formi

2/3


 • Viđfangsefni ekki leikiđ
0

 

Óundirbúinn nótnalestur af 10

Mat samkvćmt eftirfarandi atriđum eftir ţví sem viđ á


 • Sannfćrandi flutningur
 • Viđeigandi hrađi
 • Viđeigandi tónstyrkur og túlkun
 • Réttar nótur og hrynur
 • Sannfćrandi nótnaval og hrynur í spuna
 • Sannfćrandi stíll og flćđi í spuna
9/10

 • Oftast réttar nótur og hrynur
 • Stöđugur púls
 • Ađ mestu sannfćrandi nótnaval og hrynur í spuna
 • Ađ mestu sannfćrandi stíll og flćđi í spuna
7/8

 • Hikandi, ţó yfirleitt réttar nótur og hrynur
 • Full varkárt en greinilegur púls
 • Viđunandi nótnaval og hrynur í spuna
 • Viđunandi stíll og flćđi í spuna
6

 • Mikiđ um rangar nótur og/eđa hryn
 • Hendingamótun áfátt
 • Skortur á stöđugum púlsi
 • Skortur á tilfinningu fyrir tóntegund
 • Spuni ekki nćgilega sannfćrandi
4/5

 • Mjög mikiđ um rangar nótur og hryn
 • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt
 • Spuni samhengislaus og alls ekki sannfćrandi
1/2/3

 • Verkefni ekki leikiđ
0

 

Heildarsvipur af 5

 • Framúrskarandi flutningur
 • Örugg og viđeigandi framkoma
 • Greinilega mjög vel undirbúiđ próf
5

 • Góđur og markviss flutningur
 • Allörugg og ađ mestu viđeigandi framkoma
 • Greinilega vel undirbúiđ próf
4

 • Viđunandi flutningur
 • Viđunandi öryggi og framkoma
 • Verđskuldar ađ standast próf ađ undanskildu einu eđa tveimur atriđum (nánar tilgreint)
3

 • Óöruggt og skortur á sannfćrandi flutningi
 • Óviđunandi framkoma
 • Undirbúningi prófsins virđist áfátt
2

 • Óviđunandi flutningur
 • Frammistađa í flestum prófţáttum ófullnćgjandi
 • Undirbúningur prófsins virđist ófullnćgjandi
1

 

Birt 18. febrúar 2010

 

Hljóđfćraleikur
(annađ en trommusett)

Grunnpróf
Miđpróf
Framhaldspróf

Trommusett

Grunnpróf
Miđpróf
Framhaldspróf

Söngur

Grunnpróf
Miđpróf
Framhaldspróf

 

Prófanefnd tónlistarskóla