Skráning í
áfangapróf
Áfangapróf í
klassískri tónlist
Áfangapróf í
rytmískri tónlist
Um Prófanefnd
tónlistarskóla
Information
in english

Undirbúningur
áfangaprófs

Um störf
prófdómara

Framkvćmd
áfangaprófs
Einkunnagjöf og
prófskírteini
Prófreglur
Prófţćttir í
hljóđfćraprófum
Viđmiđanir fyrir
einkunnagjöf á
hljóđfćraprófum
Tónfrćđapróf

 

Viđmiđanir fyrir einkunnagjöf

Miđpróf í einsöng

 

Tónverk af 12

 • Sannfćrandi flutningur
 • Tćknilegt öryggi
 • Gott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
 • Góđ tilfinning fyrir hendingamótun og styrkleikabreytingum
 • Góđ tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blć
 • Góđ tilfinning fyrir hryn
 • Góđur textaframburđur
 • Sannfćrandi hrađaval
11/12

 • Allgóđur heildarsvipur
 • Allgott tćknilegt öryggi
 • Allgott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
 • Styrkleikabreytingar og hendingamótun greinileg
 • Allgóđ tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blć
 • Allgóđ tilfinning fyrir hryn
 • Allgóđur textaframburđur
 • Viđeigandi hrađi og festa
9/10

 • Viđunandi heildarsvipur
 • Viđunandi inntónun, tónmyndun og mótun
 • Styrkleikabreytingar og hendingamótun merkjanleg
 • Viđunandi textaframburđur
 • Viđeigandi hrađi en full varkárt, stundum hikandi
 • Ekki nćgileg nákvćmni
7/8

 • Skortur á flćđi og öryggi
 • Inntónun, tónmyndun og mótun ábótavant
 • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
 • Textaframburđi ábótavant
 • Tíđ mistök og hlé í flutningi
5/6

 • Mikiđ um rangar nótur og hryn
 • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt
 • Textaframburđi áfátt
4

 • Verk ekki flutt
0

 

Söngćfingar af 15

Miđađ er viđ ađ nemendur flytji hverja söngćfingu í nokkrum misháum tóntegundum.


 • Sannfćrandi flutningur
 • Gott vald á inntónun, tónmótun, tónmyndun og sérhljóđum
 • Jöfn tóngćđi á öllu raddsviđinu
 • Sýnir vítt styrkleikasviđ
14/15

 • Öruggur flutningur
 • Smávćgileg vandamál í inntónun, tónmótun, tónmyndun og/eđa sérhljóđamyndun
 • Alljöfn tóngćđi á öllu raddsviđinu
 • Sýnir allvítt styrkleikasviđ
12/13

 • Allöruggur flutningur
 • Greinilegir erfiđleikar í inntónun, tónmótun, tónmyndun og/eđa sérhljóđamyndun
 • Tóngćđi ekki jöfn á öllu raddsviđinu
 • Takmarkađar styrkleikabreytingar
 • Minniháttar ónákvćmni
9/10/11

 • Ófullnćgjandi flutningur
 • Inntónun, tónmyndun, tónmótun og/eđa sérhljóđamyndun ábótavant
 • Greinileg mistök
 • Litlar andstćđur í tónstyrk eđa styrkleikabreytingar hafa áhrif á inntónun, tónmyndun og sérhljóđamyndun
 • Nokkrar söngćfingar virđast ekki nćgilega vel undirbúnar
6/7/8

 • Nokkrar ćfingar ekki sungnar
 • Inntónun, tónmyndun, tónmótun og sérhljóđamyndun áfátt
 • Engar tilraunir til styrkleikabreytinga eđa styrkleikabreytingar hafa veruleg áhrif á inntónun, tónmyndun og sérhljóđamyndun
 • Undirbúningi ábótavant
 • Mikiđ um rangar nótur og hryn
5

 • Ćfingar ekki sungnar
0

 

Val 
- Söngverk ađ eigin vali
af 10

 • Sannfćrandi flutningur
 • Tćknilegt öryggi
 • Gott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
 • Góđ tilfinning fyrir hendingamótun og styrkleikabreytingum
 • Góđ tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blć
 • Góđ tilfinning fyrir hryn
 • Góđur textaframburđur
 • Sannfćrandi hrađaval
9/10

 • Allgóđur heildarsvipur
 • Allgott tćknilegt öryggi
 • Allgott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
 • Styrkleikabreytingar og hendingamótun greinileg
 • Allgóđ tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blć
 • Allgóđ tilfinning fyrir hryn
 • Allgóđur textaframburđur
 • Viđeigandi hrađi og festa
7/8

 • Viđunandi heildarsvipur
 • Viđunandi inntónun, tónmyndun og mótun
 • Styrkleikabreytingar og hendingamótun merkjanleg
 • Viđunandi textaframburđur
 • Viđeigandi hrađi en full varkárt, stundum hikandi
 • Ekki nćgileg nákvćmni
6

 • Skortur á flćđi og öryggi
 • Inntónun, tónmyndun og mótun ábótavant
 • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
 • Textaframburđur ábótavant
 • Tíđ mistök og hlé í flutningi
4/5

 • Mikiđ um rangar nótur og hryn
 • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt
 • Textaframburđi áfátt
2/3

 • Verk ekki flutt
0

 

Val 
- Spuni, frumsamiđ verk eđa eigin útsetning
af 10

 • Mjög góđur heildarsvipur
 • Sannfćrandi flutningur
 • Tćknilegt öryggi
 • Persónuleg tjáning greinileg
 • Greinileg tilfinning fyrir framvindu, formi og jafnvćgi
 • Sannfćrandi tónsmíđ eđa útsetning
 • Greinilega frumlegt og óvćnt ađ einhverju leyti
9/10

 • Allgóđur heildarsvipur
 • Allgott tćknilegt öryggi
 • Persónuleg tjáning merkjanleg
 • Allgóđ tilfinning fyrir framvindu, formi og jafnvćgi
 • Allsannfćrandi tónsmíđ eđa útsetning
 • Merkjanlega frumlegt og óvćnt ađ einhverju leyti
7/8

 • Viđunandi heildarsvipur
 • Viđunandi tćknilegt öryggi
 • Varkárt og stundum hikandi
 • Viđunandi tilfinning fyrir framvindu, formi og jafnvćgi
 • Viđunandi tónsmíđ eđa útsetning
6

 • Skortur á flćđi og öryggi
 • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
 • Tíđ mistök og hlé í flutningi
 • Lítil tilfinning fyrir framvindu, formi og jafnvćgi
4/5

 • Flćđi og öryggi áfátt
 • Skortir tilfinningu fyrir framvindu og formi
2/3

 • Viđfangsefni ekki flutt
0

 

Óundirbúinn nótnalestur af 10

 • Sannfćrandi flutningur
 • Viđeigandi hrađi
 • Viđeigandi tónstyrkur og túlkun
 • Réttar nótur og hrynur
9/10

 • Oftast réttar nótur og hrynur
 • Stöđugur púls
7/8

 • Hikandi, ţó yfirleitt réttar nótur og hrynur
 • Full varkárt en greinilegur púls
6

 • Skortur á tilfinningu fyrir tóntegund
 • Hendingamótun áfátt
 • Mikiđ um rangar nótur og/eđa hryn
 • Skortur á stöđugum púlsi
4/5

 • Mjög mikiđ um rangar nótur og hryn
 • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt
2/3

 • Verkefni ekki flutt
0

 

Heildarsvipur af 5

 • Framúrskarandi flutningur
 • Örugg og viđeigandi framkoma
 • Greinilega mjög vel undirbúiđ próf
5

 • Góđur og markviss flutningur
 • Allörugg og ađ mestu viđeigandi framkoma
 • Greinilega vel undirbúiđ próf
4

 • Viđunandi flutningur
 • Viđunandi öryggi og framkoma
 • Verđskuldar ađ standast próf ađ undanskildu einu eđa tveimur atriđum (nánar tilgreint)
3

 • Óöruggt og skortur á sannfćrandi flutningi
 • Óviđunandi framkoma
 • Undirbúningi prófsins virđist áfátt
2

 • Óviđunandi flutningur
 • Frammistađa í flestum prófţáttum ófullnćgjandi
 • Undirbúningur prófsins virđist ófullnćgjandi
1

 

Síđast breytt 4. apríl 2009

 

Hljóđfćraleikur

Grunnpróf
Miđpróf
Framhaldspróf I
Framhaldspróf II

Einsöngur

Grunnpróf
Miđpróf
Framhaldspróf

 

Prófanefnd tónlistarskóla