K L A S S Í S K   T Ó N L I S T

Viðmiðanir fyrir einkunnagjöf í klassískri tónlist

Framhaldspróf í hljóðfæraleik
Prófgerð II - önnur hljóðfæri en hljómsveitarhljóðfæri

     
Tónverk og æfingar   af 15

  • Framúrskarandi flutningur
  • Hrífandi og persónuleg tjáning
  • Tæknilegt öryggi
  • Gott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Góð tilfinning fyrir hendingamótun og styrkleikabreytingum
  • Góð tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blæ
  • Góð tilfinning fyrir hryn
  • Sannfærandi hraðaval
14/15

  • Allgóður heildarsvipur
  • Greinileg persónuleg tjáning
  • Allgott tæknilegt öryggi
  • Allgott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Styrkleikabreytingar og hendingamótun greinileg
  • Allgóð tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blæ
  • Allgóð tilfinning fyrir hryn
  • Viðeigandi hraði og festa
12/13

  • Viðunandi heildarsvipur
  • Viðunandi inntónun, tónmyndun og mótun
  • Styrkleikabreytingar og hendingamótun merkjanleg
  • Viðeigandi hraði en full varkárt, stundum hikandi
  • Ekki nægileg nákvæmni
9/10/11

  • Skortur á flæði og öryggi
  • Inntónun, tónmyndun og mótun ábótavant
  • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
  • Tíð mistök og hlé í flutningi
6/7/8

  • Mikið um rangar nótur og hryn
  • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt
5

  • Verk ekki leikið
0

 

Tónstigar og hljómar af 15

  • Öruggt og áreynslulaust
  • Gott flæði
  • Gott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Bregst fljótt við fyrirmælum
14/15

  • Vel undirbúið
  • Allgott flæði
  • Einstaka feilnótur
  • Þarfnast of langs umhugsunartíma í einstaka tilvikum
12/13

  • Varkárt
  • Allnokkrar feilnótur
  • Þarfnast of langs umhugsunartíma í flestum tilvikum
9/10/11

  • Ekki nægilega vel undirbúið
  • Of hægt leikið miðað við kröfur greinanámskrár
  • Ójafnt
  • Mikið um mistök
  • Óeðlilega langur umhugsunartími
6/7/8

  • Nokkrir tónstigar/hljómar ekki leiknir
  • Ekki leikið utanbókar
  • Ófullnægjandi
5

  • Tónstigar/hljómar ekki leiknir
0

 

Val - Verk að eigin vali af 10

  • Framúrskarandi flutningur
  • Hrífandi og persónuleg tjáning
  • Tæknilegt öryggi
  • Gott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Góð tilfinning fyrir hendingamótun og styrkleikabreytingum
  • Góð tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blæ
  • Góð tilfinning fyrir hryn
  • Sannfærandi hraðaval
9/10

  • Allgóður heildarsvipur
  • Greinileg persónuleg tjáning
  • Allgott tæknilegt öryggi
  • Allgott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Styrkleikabreytingar og hendingamótun greinileg
  • Allgóð tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blæ
  • Allgóð tilfinning fyrir hryn
  • Viðeigandi hraði og festa
7/8

  • Viðunandi heildarsvipur
  • Viðunandi inntónun, tónmyndun og mótun
  • Styrkleikabreytingar og hendingamótun merkjanleg
  • Viðeigandi hraði en full varkárt, stundum hikandi
  • Ekki nægileg nákvæmni
6

  • Skortur á flæði og öryggi
  • Inntónun, tónmyndun og mótun ábótavant
  • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
  • Tíð mistök og hlé í flutningi
4/5

  • Mikið um rangar nótur og hryn
  • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt
2/3

  • Verk ekki leikið
0

 

Val - Samleiksverk þar sem nemandinn gegnir veigamiklu hlutverki af 10

  • Góð tilfinning fyrir músíkalskri heild
  • Gott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Tæknilegt öryggi
  • Góð tilfinning fyrir hendingamótun og styrkleikabreytingum
  • Góð tilfinning fyrir vægi radda
  • Góð tilfinning fyrir flæði í samleik
  • Góð tilfinning fyrir hryn og festu
9/10

  • Allgóð tilfinning fyrir músíkalskri heild
  • Allgott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Allgott tæknilegt öryggi
  • Allgóð tilfinning fyrir hendingamótun og styrkleikabreytingum
  • Allgóð tilfinning fyrir vægi radda
  • Allgóð tilfinning fyrir flæði í samleik
  • Allgóð tilfinning fyrir hryn og festu
7/8

  • Viðunandi heildarsvipur
  • Viðunandi inntónun, tónmyndun og mótun
  • Styrkleikabreytingar og hendingamótun merkjanleg
  • Viðunandi tilfinning fyrir vægi radda
  • Viðunandi tilfinning fyrir flæði í samleik
  • Ekki nægileg festa
  • Ekki nægileg nákvæmni
6

  • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
  • Talsvert um rangar nótur og hryn
  • Inntónun, tónmyndun og mótun ábótavant
  • Lítil tilfinning fyrir vægi radda
  • Lítil tilfinning fyrir flæði í samleik
4/5

  • Vart merkjanleg tilfinning fyrir músíkalskri heild
  • Vart merkjanleg tilfinning fyrir samleik
  • Mikið um rangar nótur og hryn
  • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt

2/3


  • Verk ekki leikið
0

 

Val - Tónverk leikið á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu og aðalhljóðfæri af 10

  • Framúrskarandi flutningur
  • Gott vald á hljóðfærinu, tæknilegt öryggi
  • Gott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Góð tilfinning fyrir hendingamótun og styrkleikabreytingum
  • Góð tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blæ
  • Góð tilfinning fyrir hryn
  • Sannfærandi hraðaval
9/10

  • Allgóður heildarsvipur
  • Allgott vald á hljóðfærinu og tæknilegu öryggi
  • Allgott vald á inntónun, tónmyndun og mótun
  • Styrkleikabreytingar og hendingamótun greinileg
  • Allgóð tilfinning fyrir stíl, eiginleikum og blæ
  • Allgóð tilfinning fyrir hryn
  • Viðeigandi hraði og festa
7/8

  • Viðunandi heildarsvipur
  • Viðunandi vald á hljóðfærinu, inntónun, tónmyndun og mótun 
  • Styrkleikabreytingar og hendingamótun merkjanleg
  • Viðeigandi hraði en full varkárt, stundum hikandi
  • Ekki nægileg nákvæmni
6

  • Skortur á flæði og öryggi
  • Vald á hljóðfærinu, inntónun, tónmyndun og mótun ábótavant
  • Lítil tilfinning fyrir músíkalskri heild
  • Tíð mistök og hlé í flutningi
4/5

  • Mikið un rangar nótur og hryn
  • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt
2/3

  • Verk ekki leikið
0

 

Óundirbúinn nótnalestur af 10

  • Sannfærandi flutningur
  • Viðeigandi hraði
  • Viðeigandi tónstyrkur og túlkun
  • Réttar nótur og hrynur
9/10

  • Oftast réttar nótur og hrynur
  • Stöðugur púls
7/8

  • Hikandi, þó yfirleitt réttar nótur og hrynur
  • Full varkárt en greinilegur púls
6

  • Skortur á tilfinningu fyrir tóntegund
  • Hendingamótun áfátt
  • Mikið um rangar nótur og/eða hryn
  • Skortur á stöðugum púlsi
4/5

  • Mjög mikið um rangar nótur og hryn
  • Inntónun, tónmyndun og mótun áfátt
2/3

  • Verkefni ekki leikið
0

 

Heildarsvipur af 5

  • Framúrskarandi flutningur
  • Hrífandi og persónuleg tjáning
  • Örugg og sannfærandi framkoma
  • Greinilega mjög vel undirbúið próf
5

  • Góður og markviss flutningur
  • Allörugg og viðeigandi framkoma
  • Greinilega vel undirbúið próf
4

  • Viðunandi flutningur
  • Viðunandi öryggi og framkoma
  • Verðskuldar að standast próf að undanskildu einu eða tveimur atriðum (nánar tilgreint)
3

  • Óöruggt og skortur á sannfærandi flutningi
  • Óviðunandi framkoma
  • Undirbúningi prófsins virðist áfátt
2

  • Óviðunandi flutningur
  • Frammistaða í flestum prófþáttum ófullnægjandi
  • Undirbúningur prófsins virðist ófullnægjandi
1