U M   P T

Nefndarmenn

Samkvæmt skipulagsskrá fyrir Prófanefnd tónlistarskóla kýs fulltrúaráð nefndarmenn til þriggja ára í senn, þannig að þriðja hvert ár er kosinn einn nefndarmaður auk varamanns, en önnur ár tveir nefndarmenn og einn varamaður hverju sinni. Prófanefnd velur formann og varaformann úr sínum hópi.

Í Prófanefnd tónlistarskóla eiga nú sæti:

  • Kristín Stefánsdóttir, formaður (GSM-893 9178)
  • Eyþór Ingi Kolbeins
  • Karen Sturlaugsson
  • Maria Cederborg
  • Sólrún Sumarliðadóttir

Varamenn eru:

  • Árni Harðarson
  • Aron Örn Óskarsson
  • Laufey Ólafsdóttir